Ég er með Fender Dual Showman sem ég er að selja fyrir kunningja minn. Þessi magnari er einstaklega gott eintak í góðu ástandi.

Þetta er silverface magnari og samkvæmt serial númeri er hann framleiddur 1968.

Það sem ekki er orginal í magnaranum er eftirfarandi:

Einn lampasökkul í kraftmagnara
Einn shield á formagnaralampa
3 víra rafmagnsnúra inní magnaran
Spennir sem spennir niður 230V í 110V - sjá myndir
Volume stilliviðnám á bæði normal og vibrato rás
Filter þéttar eru nýjir
Katóðu þéttar eru nýjir
Screen viðnám ný
Bias þéttir
On/off og standby rofar
Lampar

Allt annað er upprunalegt. Bakhliðin er ekki á magnaranum og er glötuð.


Nánari upplýsingar:

Serial# A13134 sem segir okkur að hann sé 1968 árgerð
Kraftlampar eru JAN Sylviana 6L6WGB Short bottle
V1 er GE 12AX7
V2 er JAN Sylviana 5751
v3 er Jan Sylviana 12AX7WA
V4 er GE 12AT7WC

Númer á power spenni:
022756
606810

Númer á output spenni:
022889
606806

Númer á chokei:
022699
606-8-03

Einnig er 2x12 box frá Cordovox. Ég veit ekkert um það nema það er 8óhm.


Ef einhverjar spurningar koma upp er hægt að senda mér email á karlfridrik(hja)simnet.is

Tilboð óskast!


Myndir af magnara http://s576.photobucket.com/albums/ss202/Karl87/Fender%20Dual%20Showman%201968/

Myndir af boxi http://s576.photobucket.com/albums/ss202/Karl87/Cordovox/