Ég býst við að það sé með þessa Mesa Boogie magnara eins og með Gibson gítara að manni finnst þetta vera allt of dýrar græjur þangað til maður lætur verða af því að kaupa sér svona sjálfur, ég held að ég myndi aldrei tíma að kaupa magnarahaus á 250 þúsund, hvað þá 320 þúsund nýjann. JTM45 stæðan mín kostaði mig 150 með 4X12 boxi og mér fannst það tiltölulega “rétt verð” fyrir svoleiðis sett, ég veit að Mesa Boogie græjur eru dýrari og örugglega vandaðri en Marshall en þetta eru samt aðeins of háar upphæðir í mínum huga.
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.