Ég er með einn Gretsch Pro Jet G5236T með bigsby til sölu.
Var keyptur fyrir ári í Tónastöðinni og hefur ekki verið notaður neitt af viti síðan.
Hann er til sölu vegna peningaleysis, og á skilið að vera notaður meira. Enda ótrúlega góður gítar.
Var reyndar m.a. notaður við upptökur á nýjustu plötu Lights On The Highway…
Mynd af eins gítar: http://www.elderly.com/images/new_instruments/30N/G5236T_front.jpg
70.000 krónur
EP
Bætt við 6. september 2009 - 22:23
SELDUR