Við í Þausk höfum verið að æfa núna í 6 mánuði og ákváðum að byrja að við værum tilbúnir til að byrja að sýna okkur. Okkar fyrstu tónleikar verða á Café Rót á morgun kl. 21 en svo bauðst okkur að spila líka á batteríinu fimmtudaginn 10. sept ef við gætum fengið aðra hljómsveit með okkur.

Helst myndum við vilja fá svipaða hljómsveit, þó ég viti ekki alveg hvað eigi að flokka okkur sem, einhverskonar rokk, alternative rock og indie hefur verið kastað fram en þið getið séð video með nokkrum lögum okkar hér http://www.youtube.com/user/Sopi87

Myndu einhverjir hafa áhuga á að spila með okkur???