Hefur eitthver reynslu af því að lóða gibson pickupa í fendera?..er að setja saman fender stratocaster og er með gibson dirtyfingers pickup, er búin að lóða hann við 5way toggle switchin en ég veit að það fara 2 vírar í pottinn semsagt svarti vírinn og einn ber vír. en veit ekki hvar hann á að fara í pottin?.. þarf hann að vera í sama tini og allir hinir vírarnir fara í pottin? semsagt þessir 2 single coilar sem eru lóðaðir fyrir?. eða skiptir það eitthverju máli? Hef aðeins reynslu af seymour duncan pickupum þar sem að vírasamsetningin er allt önnur heldur en í gibson pickupum..litirnir á vírunum þýða allt annað hjá gibson en hjá SD.
Bætt við 2. september 2009 - 01:47
og ef eitthver veit um link á síðu fyrir wiring diagramið fyrir semsagt hss stratocaster með gibson humbucker í brúnni þá væri það magnað ef eitthver gæti sent það.