Er að leira af ódýri lausn til að taka upp demo.

Leitast eftir að geta tekið upp kassagítar, rafmagnsgítar, önnur strengja hljóðfæri og jafnvel blásturs hljóðfæri.

ATH er ekki að leitast eftir að taka rafmagnsgítar beint í tölvuna. heldur helst með mic á magnaranum. vill fá soundið mitt inn! sama gildir auðvitað um kassagítarinn.

Hvað mic væri gott að kaupa og er eithver með til sölu græjur sem væri gott fyrir mig að skoða?

Þekki lítið inn á svona græjur, væri þakklátur fyrir smá leiðsögn.

Þakka

Kjartan Már.