Auglýsi hér til sölu Vox AD100VT-XL. Þetta er svokallaður Valvetronix magnari, sem lýsir sér þannig að hann hefur einn lampa í formagnaranum til að gefa smá lampabragð en kraftmagnarinn er allur solid state.

Þetta er Hi-gain digital magnari með 11 magnara týpum og 10 innbygðum effektum. Hann hentar vel í metal og rokk enda er hann hannaður með það í huga og beinast flestar magnara týpurnar sér að gaini,distortioni og overdrive-i. Þetta er combo magnari með 2x12" celestion keilum.

http://serdarmumcu.com/Images/gear_vox.jpg <-Mynd

http://www.ultimate-guitar.com/reviews/guitar_amplifiers/vox/ad100vt-xl/index.html <- Review

Magnarinn er 100w svo það er virkilega hægt að láta hann urra. En hann er líka með ‘'power adjuster’' aftan á svo þú getur haft hann í allt frá 5-100 wött.
Magnarinn er rúmlega ársgamall og hefur einu sinni verið notaður live en annars bara í æfingarhúsnæði og á æfingum.
Það er nýlegur lampi í honum og magnarinn er í toppstandi.

Ástæða fyrir sölu er að mér langar að uppfæra í lampamagnara með góðu clean sándi. Því eins og ég minntist á áður þá er þessi meira fyrir metal og hardrokk. (þó þú getur líka fengið úrvals blús og klassíska rokk tóna)

Magnarinn kemur með tveggja takka footswitch ein til að skipta á milli rásanna tveggja og hin til að slökkva og kveikja á effectum. Power snúru og leiðbeiningunum sem fylgdu með magnaranum

Specs :
# Number of amp types: 11
# Number of effects: 11
# Noise reduction: 1
# Number of programs: 11 preset, 2 channel
# Input/output jacks:
# Top panel: 1 x input,
# Rear panel: 1 x foot switch jack,
# 1 x Line/Phone jack
# External speaker output jack x 1 (AD100VT-XL only)
# Loop send jack x1
# Loop return jack x 1
# Power amp output: maximum 100W RMS @ 8 ohms
# Speaker: VOX original (12 inch, 16 ohm) x 2
# Weight: 28 kg / 61.75 lbs

Verðhugmynd. Er að hugsa eitthvað í kringum 50 þús kall. En skoða öll tilboð.

P.s. Magnarinn er staðsettur á ísafirði.