Er með Gibson Les Paul Custom.
Er annar eigandi, sá sem átti hann á undan mér fékk hann í fimmtugs afmælisgjöf og spilaði aldrei á hann. Ég eignaðist hann 2006.
Hann er í góðu standi, nóg eftir af böndunum og hefur aldrei dottið í gólfið og hálsinn er 100% heill.
Eru nokkrar rispur í nitroinu eftir nöglina en eitthvað sem hægt er að “buffa” út ef áhugi er á svoleiðis. Eini gallinn er að efst á hálsinum skarst aðeins inn í hann öðru megin eftir að hafa verið settur á gítarstatíf sem vantaði gummíið á öðru megin.
Myndi segja að hann væri með 60's neck frekar en 50's
Gítarinn í dag er með Seymour Duncan Alnico II's því ég er svo mikill Slash aðdáandi en upprunalegu
pickupin fylgja gítarnum. Einnig er hann með Dunlop straplocks, maður vill ekki missa þetta í gólfið. ;)
Þarf ekki að selja hann en eins og allt þá fer hann ef að viðunandi tilboð fæst og ekki biðja um að koma og skoða ef þið eigið ekki til penge, vill ekki taka neitt upp í nema kannski Prestige Ibanez.
Hægt að sjá myndir hérna:
http://www.jakobday.com/4sale/gallery/thumbnails.php?album=4
Gítarinn var einu sinni til sölu og höfðu margir áhuga þá, ég dró söluna tilbaka en núna er ég ákveðinn í að selja.
Vinsamlegast sendið mér tölvupóst á armann@jakobday.com eða hringið ef mikill áhugi er fyrir hendi.
Rín er með notaðan Classic til sölu á 280 þús svo vinsamlegast hafið það í huga þegar þið bjóðið í gripinn.
Ármann - 8600-103.