Ekki að vera leiðinlegur en…
A series of very very interesting videos by Visual Sounds USA. Enjoy
…er rétt að fá effecta framleiðanda sem byggir allar sína effecta á buffer bypass til að tala um buffer bypass vs. true bypass ?
Bætt við 25. ágúst 2009 - 16:41 Einnig þá skiptir Op-Amp kannski ekki svo miklu máli endilega en það væri gaman að sjá þessar breytingar í öðrum effectum og einnig að sjá hvernig þessir op-ampar líta út á grafi.
Aftur, er rétt að láta effecta framleiðanda (sem hefur einhverja hagsmuna að gæta) til að kynna svona ? :-)
Bara pæling.