Óska eftir góðum stilliskrúfum! chrome sperzel 6 í röð er lang best en allt kemur til greina. er spenntur fyrir Gotoh og væri allveg til í Schaller eða Grover. bara eitthvað gott stuff. helst chrome 6 í röð eða svartar 3-3.

Óska einnig eftir iPod eða einhvernveginn spilastokk. Þar sem að eini ipodinn sem mér lýst eitthvað á sem er seldur í dag kostar 60 þúsund krónur og með fleiri gígabæt en ég þarf ætla ég að óska eftir einum af gömlu gerðinni. Langar í 30-80 Gb video iPod. 30 er allveg minnst en ég þarf alls ekki meira en 80 gb.

Það er allveg fáránlegt að apple skuli ekki selja neina á þessu millibili… það er bara hægt að fá uppí 16 gb og svo bara 120 gb. Ætla ekki að borga 60 þúsnd kall fyrir þetta…

Vantar einhver lítið notaðann og í góðu standi á lítinn pening! Og ef einhver veit um einhvað gott frá annari tegund má líka bara benda mér á það þar sem aðég þekki manneskju sem er að koma frá bandaríkjunum svo hún ætti að getað reddað einhverju þannig fyrir mig.
Nýju undirskriftirnar sökka.