Það fer eftir því hversu reyndur maður er á trommurnar hvar “miðlungs” liggur hjá manni.
Hjá mér er miðlungsskalinn einhversstaðar þarna, í trommuleik sem ég get náð á nokkrum vikum ef ég æfi hann exclusively.
Þeir allra bestu fyrir mér eru menn sem eru að spila það sem ég mun _vonandi_ ná jafnvel og þeir eftir áratug eða meira, sbr. Dave Weckl, Vinnie Colaiuta og Jojo Mayer.
Ég veit um marga íslenska trommara sem pakka Adler saman anyday, og sumir þeirra eru ekki einusinni frægir (ennþá).