Er með Ampeg SVT Classic haus og Ampeg SVT 410HLF box til sölu.

Bæði hausinn og boxið eru smíðuð í Bandaríkjunum og eru að ég best veit nánast skotheld.

Hausinn hefur lengst af verið notaður í stúdíói og virkar því alveg sem skildi. Nokkrir kraft og driver lampar fóru í honum um daginn en ég er búinn að skipta þeim út.

Ástæða sölu er einföld, langar að prófa e-ð nýtt og fjárfesti í öðrum magnara. Þarf núna pening til að borga hann upp :)

Þetta er e-r albesti magnari sem ég hef nokkurn tíma komist í, 300W af hreinum og dúndrandi lampa sem verður nú sjaldan talið slæmt.

Boxið er heldur ekki af verri kantinum, það er s.s. 4x10“ box sem er svipað að stærð og 6x10” box en hljómar eins og 8x10"!!! Brjálað power, mjög sterkt og alltaf flott sound. Boxið er ca. 1 árs gamalt og sér ósköp lítið á því (smá ripsur undir boxinu).


Fyrir hausinn vil ég fá 150.000.- kr. og 100.000.- kr. fyrir boxið. Þessi verð eru sett upp sem hugmynd, skoða öll tilboð (nema e-ð rugl, þeim verður ekki ansað!).

Nýr svona haus kostar hátt í 240.000.- kr. samkvæmt ljúflingunum í Tónastöðinni og boxið litlar 150.000.- kr.


Upplýsingar um hausinn og boxið á Ampeg.com

Ampeg HAUS - Linkur

Ampeg BOX - Linkur


Mér liggur ekkert gífurlega á að losna við þessar græjur og verð því miður að útiloka flest öll skipti þar sem að ég er búinn að fjárfesta í öðrum magnara.

Endilega hafið samband í einkapósti eða á danielsmari@gmail.com

KV Danni