jaháá, ég hefði aldrei farið hærra en 40 ef þú hefðir átt pickguardið og takkana, borgaði um 40-50 fyrir japanskann fender fyrir 2 árum, og fannst það virkilega gott verð, jaðraði við það að vera alveg snarbrjálað verð miða við hvaða pickuppar voru í honum. Og persónulega finnst mér hálf leiðinlegt að sjá t.d. mexicansa strat fara á 80 þús notaðir niðrí rín, sama verð og amerísku voru að fara þar á notaðir fyrir tæpu ári.
55 þús finnst mér fínt verð fyrir þennan gítar í dag, þó ég hefði ekki tímt því þar sem ég hefði um leið skipt hotrailnum út. en þessi 70 þús sem einhver hérna fyrir ofan var að nefna finnst mér útúr hött, sama verð og margir prúttarar voru að fá stratana sína hér á huga.
þetta er kannski bara ég