Svo mér datt í hug að þetta væri kannski boxinu að kenna. Ég er semsagt með 300 watta transistor haus (Randall RH300) og svo er ég með Randall RS412XJ Box. Pæling hvort að boxið ráði ekki við magnarann eða? Eða þá að þetta stafi af því að ég er ekki ennþá búinn að fá mér allvöru millisnúru á milli boxins og hausins… er bara að nota venjulega jack snúru. Hef samt testað að skipta um snúru á milli og ekkert breyttist.
Þetta er samt ekkert stórmál þar sem að ég heyri allveg akkúrat nóg í magnaranum þegar hann er á 7. En það væri þægilegra að hafa allt í fullkomnu standi.
Einhver sem hefur lent í svipuðu?
Nýju undirskriftirnar sökka.