Við erum tveir vel vanir, trommari og bassaleikari og erum að leita að vönum þriðja manni í hljómsveit. Erum með flott æfingarhúsnæði (engin leiga) og söngkerfi. Erum að leita að söngvara sem getur spilað á gítar en einnig kemur hljómborðsleikari til greina. Viðkomandi þarf að vera búinn að slíta barnsskónum eða á milli 30 - 40tugs. Einnig er algert skilyrði að hann hafi mikinn áhuga og tíma til að stunda æfingar. Ekkert bull í boði! Erum að spila rokk, blús og fleira saðsamt. Stefnan er að stunda pöbbana og eitthvað fleira.
Bætt við 3. ágúst 2009 - 13:23
Áhugasamir geta haft samb á siggimar@internet.is
eða í 822-7086