Góðan dag, hér er ég með Peavey Classic 30 magnarahaus og peavey classic box með 2*12 keilum. Ég er að selja hann vegna þess að hann hentar ekki alveg þeirri tónlistarstefnu sem ég er að spila. Frábært clean sound og svaka fínt crunch. Ég vill skipta honum á helst lampacomboi sem hefur gott distortion sem hentar vel í metal. Annars óska ég bara eftir tilboðum.
http://www.pro-music-news.com/html/03/10830pea.jpg
hérna er svo stock mynd af þessu. Lítur nákvæmlega eins út

Ef það er eitthvað fleira þá skuluð þið ekki hika við það að spurja.