Ég mæli sterklega með Ampeg, á eina svoleiðis stæðu og hún hefur alls ekki klikkað (þar til það voru unnin á henni skemmdarverk:( ), verulegur kraftur í þessu og rosa fjölbreytt sánd sem maður nær úr þessu.
Persónulega finnst mér miklu minni möguleikar á sándi með Marshall mögnurum.
Ef þú vilt skoða aðra möguleika þá eru Fender bassamaganarar mjög góðir, Ashdown líka mjög góðir og Markbass eru frekar góðir (mögulega finnst þér þeir betri en mér finnst þeir)
En ef valið er milli Ampeg og Marshall held ég að Ampeg sé klárlega málið enda einir al-bestu bassamagnaraframleiðendurnir, að mínu mati þeir bestu!