Fann loksins einhvern frían vefþjón sem ég get notað til að henda drasli inn á. Ég er búinn að vera að safna teikningum í rúmt ár og á alveg *slatta* af þeim. 95% af þessu er overdrive / Distortion / amplifiers (ég læt það eftir öðrum að eiga við modulation og delay effekta).

Tékkið á þessu:
http://valdiorn.t35.com/

(smella á “My collection of schematics”)

Ég vona að þessi server hangi uppi, ég er bara að prófa þetta. Ef ég finn betra hosting þá sendi ég inn nýjan tengil.

Enjoy!

Bætt við 27. júlí 2009 - 01:47
Einhver PDF skjöl voru corrupted í sendingu, ég lagfæri það á næstu dögum
Low Profile