Já sælir hugarar og eins og titillinn segir þá er ég að leita mér að Marshall Silver Jubilee lampamagnara en það sem ég er helst að leita að úr þeirri línu er þá JCM2554 1x12 típan, þannig að ef þið vitið um einhverja svona magnara til sölu þá megiði endilega skjóta á mig tilboði.
Einnig kæmi svo sem til greina Peavey Classic 30 eða Classic 50.