Hæ. Sá þetta fyrir slysni. Það væri nú lítið mál að smíða svona ef maður hefði efnið sem vantaði, en Gnosis talaði um tímaþröng og tíma á ég ekki til þessa dagana :( (allt of upptekinn af því að smíða drasl handa sjálfum mér :)
Ég var í eitthvað góðu skapi, tók mig 4 mín að teikna þetta upp:
http://files.getdropbox.com/u/1342726/switcher.pdfEinfaldur switcher, passive (þarf ekki rafmagn).
Gerir í grófum dráttum það sem Gísli sagði í hinum þræðinum… vona að þetta komi sér vel eða þú getir notað þetta
…. tvennt sem mætti bæta (en gerir málið talsvert flóknara):
Það mætti tengja inputtið á þeirri loop sem ekki er í notkun í jörð til að draga úr suði og “tone sucking”. Það þarf að passa að fremsti effektinn í hvorri lúppu sé með high-impedance input (dragi ekki mikinn straum). Einn möguleiki til að yfirstíga þetta mál væri að gera boxið active (með rafmagni) og setja einfaldann buffer fyrir framan hvora lúppu. (bara op-amp buffer, eða transistor, ef þú ert pjúristi, uppfullur af ranghugmyndum um op-amps :P )
Engin LEDs til að sýna hvað er virkt og hvað ekki… again, þá þyrfti þetta að vera active og þú þyrftir líka 3PDT rofa fyrir switch1 (og DPDT fyrir hina)