Ok svona bara smá data.
Venjulega nota menn 4 hátalara.
Mixer og svo kraftmagnara.
Mixer þekki þú.
Fyrir live stöff þarftu slatta af rásum.
Min 4 á trommara.
1 á hvert annað hljóðfæri og svo einn á hvern söngmike.
Gott að ghafa einhvað laust líka fyrir t.d ipoad eða einhvað!
úr Mixernum koma svo tveir kapplar, þar sem hann sendir frá sér í sterio. Mixer magnar lítið upp svo hann þarf mögnun áður en það er sennt út í hátalara.
Til þess notum við kraftmagnara. Einn eða tvo eða fleirri bara eftir aflþörf. Í stærra kerfinu nota ég t.d 2 en einn í minna.
( Oft eru menn með einhver effectatæki tengd inn á mixer eins og Delay, rewerb, gate….. )
Úr kraftmagnara fer síðan í hátalarana. Ef þú ert að nota toppa og botna sjá her að neðan þá borgar sig að nota krossover sem splittar merkinu upp. Tekur meira bassa út í botnana og léttari keyrslu á toppana.
Hátalarar skiptast í toppa og botna.
Venjulega raða upp þannig að botnarnir séu undir toppunum.
Botnarnir gjarna m. t.d 15 tommu keilu til að ná góðum bassa. Topparnir með léttari keilum og hornum svona fyrir bjartari hljómana. Pörin svo sitthvorumegin til að fá gott sterio. Minni gigg venjulega nóg að nota bara toppa. Er oft með minnakerfið sem eru bara tveir hátalarar.
Einnig er hægt að fá aktíva hátalara. það er að segja hátalara sem eru með innbygðum magnara. Þá sleppir þú kraftmagnara og slíka ug tengir beint í magnarann sem er innbyggður í hátalarann.
Mikið af mjög fínum minni kerfuim eru svoleiðis og þetta er að vinna á.
Þannig söngkerfi er:
Mikrafonn
Mixer
Magnari
Hátalari