En já.. Þetta er Apollo Jazz Bass.. (eftirgerð af Fender Jazz Bass)…Fínasta lagi með hann… það er reyndar svolítil skemmd á honum en fyrri eigandinn var búinn að fylla í það og maður tekur bara eftir því ef þú skoðar yfir bassann.. annars þá sést þetta ekkert þegar þú ert að spila fyrir einhvern og þetta hefur enginn áhrif á bassann. Það eru Ernie Ball Strengr á bassanum sem gefur honum aaaðeins meira svona P-Bass hljóm.
Er að spögglera að setja bassann á svona 10 þús-15 þús.. keypti hann á 20 þús.
Hérna er mynd af alveg eins bassa….
http://www.comparestoreprices.co.uk/images/vi/vintage-v4-bass-guitar-in-sunburst.jpg
Er samt bara svona að spögglera að selja hann.. ef að ég fæ flott tilboð þá sel ég hann.
Bætt við 17. júlí 2009 - 13:25
Heyrðu.. það var svona commentað hérna á mig að þetta væri P-bass Eftirgerð.. ég heeld það líka en samt skrifa ég jazz bass því að ég fæ ekki þetta P-bass sound útúr honum og það er líka ástæðan fyrir að ég er að reyna að fynna mér nýjann.
''One for all, fuck'em all''