Mesa Boogie Stilletto Trident
Nánast nýr og ónotaður Stilletto Trident haus. Hreint eðal monster hér á ferð. Of mikið til að segja frá í þessum magnara þannig ég ætla að gefa fólki bara direct link á Mesa Boogie síðuna.
http://www.mesaboogie.com/Product_Info/stiletto/stilettoDeuce-Trident.htm
Magnarinn selst á 250þ.kr. sem er ekki neitt neitt fyrir svona haus.
Skoða skipti á hausnum og Orange AD30 haus eða combo.
Boss Re-20 Space Echo
Þessi legendary delay í twin-pedal formi. Kópía af hinum margrómaða RE-201 tape rack sem að gefur ekkert eftir.
Pedallinn fer í skiptum fyrir:
EHX Deluxe Memory Man
EHX Stereo Memory Man W/Hazarai
ZVex Machine
Allar upplýsingar um pedalinn ásamt demoi má finna hér:
http://zvex.com/machine.html
Brilliant tæki til að lífga upp hvaða fuzz sem er og til þess að opna soundið þegar nokkrum pedulum er “stackað” saman. Virkar líka vel einn og sér, sérstæðasta bjögunarsánd sem ég hef nokkru sinni heyrt.
Pedallinnn selst á 30þ. eða besta tilboð (samt engin rugl tilboð). Íhuga skipti á ódýrari fuzz uppí þennan.
Amerískur Fender Deluxe Stratocaster
Gítarinn var smíðaður '98 og lítur út eins og hann sé alveg glænýr. Hefur verið virkilega vel farið með hann í gegnum árin.
Gítarinn er með rosewood borði, c shape háls og er Daphne blár. Á gítarnum komu standard Schaller straplockar og búið er að skipta út pickguardinu fyrir Fender Custom Shop “mint green” hvítkremaðri plötu og er hlaðinn American Series pickupum.
Gítarinn er nýyfirfarinn af Brooks og allur uppsettur eftir bestu getu. Spilar eins og algjör engill.
Gítarnum fylgir svo Fender hardcase.
Fyrir myndir og nánari upplýsingar hafið þá samband.
Gítarinn selst á 120þ. sem er spott prís fyrir gítar af þessari gerð.
Er staðsettur á höfuðborgarsvæðinu.