Enginn pickup einn og sér gefur þér “Mastodon” sound eða svipar til.
Til þess þarftu meira.
T.d hafa þeir notað Marshall Jcm 800 hausa og Mesa Boogie stilletto og einnig Fender Twin og Laney.
Nánast alltaf með Marshall box (4x12,straight cabinet).
Nota mikið af effectum og má t.d nefna Ibanez Tubescreamer,Boss EQ,Boss Delay,Boss compressos/sustainer cs-3 ofl….
Strengir sem þeir eru hrifnir af eru D'Addario EXL145 Heavy Strings gauges 12-54 …
Eru big fans á Gibson gítara einsog t.d Gibson Silver burst Flying V,Gibson SG (heritage cherry with Maestro) og Gibson Explorer.
Þannig ef þú vilt stefna á þeirra sound….þá þarftu að versla þér meira en aðeins 1 bridge pickup ;)
En ef þú ert að leita eftir heitum og kraftmiklum pickupum sem henta í metal þá mæli ég með hérna nokkrum:
Seymour Duncan Invader
Seymour Duncan Blackout (selt í settum en hægt að láta panta 1 stk fyrir sig,eru active)
Seymour Duncan Dimebucker
Emg active pickup
Seymour Duncan Full Shred
Dimarzio XN2
Dimarzio Evolution og Evo2
Dimarzio super distortion
Dimarzio D activator-x