Já komið þér sælir.

Ég er endalaust að eltast við rétta settuppið, þannig að ég ætla að láta þessa tvo víkja fyrir öðrum pedölum.

Zvex Mastotron - Fuzz Rosalegur fuzz pedali með einstakt sánd og 3 sub bassa stillingum.
15.000 kr. (kostar 21.700 nýr)

http://www.proguitarshop.com/product.php?ProductID=1624&CategoryID=10


Fulltone OCD ver.4 Þennan þarf nú varla að kynna. Frábær overdrive.
20.000 kr. (kostar 26.200 nýr)

http://www.proguitarshop.com/product.php?ProductID=202&CategoryID=


Þeir pedalar sem ég er að leita af í skiptum eru: Fulltone Octafuzz - Vandaðan tremolo - True bypass Wah - góðan phaser ofl…

Gæti líka alveg hugsað mér að skoða effecta tösku sem er stærri en 55cmx35cm (það er mín núverandi stærð)

kv Gunni W

Bætt við 16. júlí 2009 - 16:26
OCD-inn er seldur
"To me a guitar is a guitar and they need to be played. Not be in museums or treated like holy relics." ~Joe Bonamassa~