Ég ætla mér að vera ósammála um það.
Hljóðfæri sem voru keypt fyrir kreppu eiga ekki að margfaldast í endursöluverði þó svo að þau þurfi ekki endilega að vera á e-m gjafaprís.
En annað á við um ný hljóðfæri, þau kosta meiri pening og því hækkar endursöluverðið á þeim vörum sem voru keypt í/eftir kreppu.
En eins og vitur maður sagði mér einu sinni: “Rétt verð er það verð sem e-r er til í að borga fyrir vöru.”
Það finnst mér ennþá góð regla.