Sæl,

Hefur einhver hljómsveit hér skráð sig á sonicbids.com til að að booka tónleika erlendis(eða hér heima, t.d. á airwaves) eða koma sér á framfæri almennt?

Erum að spá í að skrá okkur, en langaði að vita fyrst hvort einhver hérna hefur reynslu af þessu. T.d. hvort það er einhver “clausa” þegar maður skráir sig að maður missi einhvern rétt á höfundaverkum eða eitthvað í þá áttina.

http://www.sonicbids.com/

Bætt við 27. júní 2009 - 16:17
Er búinn að fá staðfestingu á því að það er ekkert svoleiðis í gangi.