Ég rakst á þetta blogg á mbl.is þar sem nafni minn Gunnar Waage leifir okkur að lesa viðtalið, við sig, í Drum Club Magasine.
Ég ákvað að henda þessu hérna inn, líka til þess að taka af allan vafa, að við erum ekki einn og sami maðurinn :) (hef oft verið spurður):) hehe

http://gunnarwaage.blog.is/blog/gunnarwaage/#entry-902652

Hafið þið eitthvað heyrt í þessum gæja?
Þetta er víst einhver massa trommari, sem var að gefa út disk nú á dögunum.
Einnig er að finna þarna smá review um diskinn hans, en hann er að fá helvíti fínan dóm þarna.
Ég vissi að hann er trommukennari, en ekki að hann væri starfandi tónlistarmaður.

Skondið að sjá nafnið sitt í erlendu tónlistarblaði, kveikir doldið í manni ;) hehe
"To me a guitar is a guitar and they need to be played. Not be in museums or treated like holy relics." ~Joe Bonamassa~