Er með til sölu Ibanez Ts-9dx. hann er nokkura ára gamall, svona Ca 2004 model. Hef notað hann á hverri einustu æfingu síðan ég keypti hann, og hefur ekki klikkað hingað til.
Ég var að sjá að hann er farinn að kosta um 20þús nýr (sem er bara bull) þannig að még finnst ég vera sanngjarn að setja 10þús á gripinn. Einnig til í skipti á Rotary effekt eða Holy grail reverb.

hér er linkur á gripinn.
http://ibanez.com/product.aspx
I love It Loud!