Ég er hér með til sölu eða skipta:
Seymour Duncan Custom SSL_6 sett í stratinn þinn.
http://www.seymourduncan.com/products/electric/stratocaster/progressive/custom_flat_ssl/
Þetta eru mjög heitir gaurar (13k) og eru tilvaldir til að fá hellings kjöt í stratinn, án þess þó að tapa strat caracternum.
Tek það fram að þetta eru algerir rokk single coils sem myndu henta vel í aggressive blús blús/rokk og upp í harðara rokk. Flottur tónn.
Ég vill fá heilar 15.000 kr fyrir þá.
Vill endilega líka skoða skipti á effectum t.d. Fuzz, Boost, delay og svo framvegis…
kv Gunni Waage
Bætt við 23. júní 2009 - 23:02
settið er farið!
"To me a guitar is a guitar and they need to be played. Not be in museums or treated like holy relics." ~Joe Bonamassa~