Ég er að leita mér að hollowbody gítar.
Ég er ekkert mikið að spá í verðinu.
Ég skoða allt.
Tónlist er það sem skiptir máli.