Er með dásamlegan Seagull S12 tólf strengja gítar til sölu. Hann er árgerð 1997 en hljómar eiginlega betur en nýr. Hann ber aldurinn hins vegar vel en auðvitað er eitthvað um rispur oþh. Í honum eru glænýjir strengir auk þess sem hann hefur nýlega verið settur allur upp og tekinn í gegn.
Hann er eins og þessi:
http://vistaviolins.com/images/Guitars/seagull/stock/S12+F.jpg
Áhugasamir sendi einkaskilaboð og ég get sent myndir.
Verðhugmynd: 35þ