ég er með nokkurra mánaða gamla DW 5002 pedala til sölu, þeir eru í fullkomnu ástandi og ekkert sést á þeim. Með fylgir taska og eitthvað smotterí af varahlutum.
Helst væri ég til í að skipta við einhvern sem lumar á Pearl Eliminator tvífetli.
Það er ekkert að þessum gæjum en mig langar bara að prófa eitthvað nýtt.
Gerið endilega tilboð ef þið eigið ekki Eliminator.