Ég er að gera upp gamlan Warvick Corvette Standard og mig dauðvantar söðla í stólinn (sjá mynd)
http://i275.photobucket.com/albums/jj297/gunniwaage/Warvick.jpg
Endilega sendið mér línu ef þið eigið þessa söðla eða vitið hvar ég get nálgast þá. Allur stóllin gæti líka komið vel til greina.
kv gunniwaage
"To me a guitar is a guitar and they need to be played. Not be in museums or treated like holy relics." ~Joe Bonamassa~