ÓE: Banjó-i eða Mandólín-i
Eins og ég segi þá er ég að leita eftir 5 strengja banjó-i eða Mandólín-i…. Ef þið hafið annaðhvort þetta og eruð reiðubúnnir til þess að selja það, endilega hafið þá samband með hugsanlegt verð í huga :)