nei ég er ekkert að því, bara góður gítarleikari í góðri hljómsveit, er ekkert að fara stalka hann og covera lög með þeim :) þekki hann annars ekki neitt
Agent Fresco mun aldrei verða frægari en Led Zeppelin og jú, éeg held að þeir verði þektir eftir 130 ár. útaf því að tónlist varðveitist betur nú. Eins og að fólk muni eftir Mozart og co.
One of these days Ill cut you into little pieces..
Tónlist varðveitist miklu verr núna. Bönd koma og fara og mjög fá skilja mikið eftir sig. Og mér finnst aðdáðunarvert að fólk munu ennþá eftir tónlist sem var samin fyrir 200-300 árum.
Og þar sem þú ert að væla að Agent Fresco verða ekki eins frægir og Led Zeppelin skýt ég á þig að The Beatles eru MIKLU frægari en Led Zeppelin.
Lögin á White Album eru nú frekar gömul. Fyrri hlutinn hjá þeim er einfaldlega British Invasion, það sem var heitasta í Bretlandi á þeim tíma. Síðan fóru lögin að innihalda klassísk hljóðfæri og lögin urðu sýrðari en kom samt vel út. The Beatles eru frábærir, ekki að ástæðulausu að þetta er eina bandið sem getur sagt að þeir séu stærri en Jesú.
fullt af gömlum aðdáendum sem nýjum og þetta passar allt gegnum ættirnar… mozart var náttúrulega svaka frægur og öll tónlist hans varðveitt á blöðum.. þannig að led zeppelin verður alveg eftirminnileg í svona 100 ár í viðbót segji ég..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..