1. Ibanez Tubescreamer TS-9.
Mjög fínn low gain overdrive pedall. Mjög algengt að fólk moddi hann svo hann verði sem líkastur gamla upprunalega TS-808. Keeley notar þennan pedal til að gera moddaða tubescreamerinn sem þeir gera.
Video: http://www.youtube.com/watch?v=cc603Y5gO64
Verð: 11.000
2. Boss CS-3 Compression/Sustainer
Venjulegur Compression/Sustainer pedall. Lítið annað hægt að segja.
Video: http://www.youtube.com/watch?v=tytuOtfkmWA
Verð 9.000
3. Line 6 DL4 Delay pedall
Þetta er þessi frægi græni delay sem maður hefur séð mjög marga með. Snilldar pedall með alveg helling af möguleikum.
Powersupply fylgir, venjulega þarf að kaupa það sér.
Video: http://www.youtube.com/watch?v=uAokdNBBiA0
Verð 25.000
4. Digitech Whammy
Annar frægur pedall sem er algengur í söfnum margra effektafíkla. Kemur með powersupply-i.
Video Part 1: http://www.youtube.com/watch?v=tV6pSml-zXI
Video Part 2: http://www.youtube.com/watch?v=R0_7Z616uUc&feature=related
Verð: 20.000
5. Zvex Machine
Ég veit ekki hvernig maður á að lýsa þessum pedal. Ég held ég láti Zvex sjálfan bara um það.
Video: http://www.youtube.com/watch?v=poAMUP5v7yM
Verð: 22.000
Allir effektarnir virkar fullkomlega en eru kanski með nokkrar rispur. Ég er á höfuðborgarsvæðinu og get skutlast með þetta til kaupenda. Ef þið hafið áhuga skuluð þið skilja eftir svar hér eða senda mér skilaboð.
“Danir eru bara stoned Svíar í sandölum”