Ég er að leita að Moog-hljóðgervli. Í raun skiptir ekki miklu máli hvaða týpa það er (MiniMoog, Moog Rouge, Moog Prodigy ofl.) Væri einnig til í að athuga með aðra gamla analouge hljóðgervla
Ég á reyndar ekki moog en mætti ég spyrja hvort þú sért í einhverju bandi sem ég get heyrt í? Hef mikinn áhuga fyrir hljóðgervlum og það væri gaman að heyra hvað fólk er að gera með þetta hérlendis :)
Er með Psychedelic/space rock studio verkefni í vinnslu,verður að bandi ef að þetta heppnast vel. Skelli mér í studio í lok sumars, pælingin er að reyna að hafa þetta eins vintage-legt í sándi og hægt er. Hef verið að nota Arturia minimoog vst-inn hingað til en langar að færa mig upp aðeins.
Hafðu augun opin eftir gömlum Yamaha synthum, ég keypti einn SY-2 sem Barði Bang Gang hafði átt, hélt að ég væri að taka sjálfann mig í rass vegna þess að ég borgaði 50 þús fyrir hann en þessi djöfull er dásamlegur í bassalínur, alveg spikfeitt analog waveform.
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..