smá hjálp
ég og pabbi vitum ekki alveg hvernig á að hreinsa svona píanó takkana (svörtu og hvítu). því að það er ekta fílabein í þessu og þess vegna erum við báðir í dálitlum vandræðum. hafið þið einhverjar uppástungur?