Ég er að pæla hvort það sé hægt að splitta Gibson 496R og 500T pickuppunum með push-pull pottum. Semsagt það eru þannig pickuppar í Gibsoninum mínum og var að spá hvort þetta væri hægt.
Það er hægt að gera þetta. Það þarf að gera þeim fjóra víra (reyndar er þetta fimm víra í raun) með því að tengja nýjan vír í þeim. Ég get gert það en ég er ekki að taka við fleiri verkefni fyrir lok júlí í fyrstu lagi.
Eru þær með eða án coverar ? Og svo er spurning um hvernig þú vilt fá splittið. Það er hægt fyrir þig að fá níu mísmunandi sánd úr þessum tveimur píkkuppum með bara tvö stykki push-pull eða sex með bara eitt. Pottanna eru milli 1500 og 2500 kr. þannig að það gæti verið svona 12 - 15 þús. með öllu.
Jamm það er hægt. En þetta er mjög viðkvæmt aðgerð þar sem að það verður að taka pikkupanna sundur og loða nýja vírinn í staðinn fyrir gamla. Mæli ekki með að folk profa það sem hafa ekki reynslu af svona því að eitt mistok getur þýtt ónyttan pikkup.
brooks :D á huga :D:D þú skiptir um frets á gítarnum mínum síðasta sumar :D http://images.hugi.is/hljodfaeri/123642.jpg ég hef aldrei prófað jafn góðann gítar þúsund þakkir :D:D
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..