MESA Lonestar Special
Eins og flestir vita þá eru MESA magnararnir með bestu sem til eru í heiminum.
Þessi er handsmíðaður í Petaluma í Californíu. Hann er með 2 rásir og 3 afls stillingar á hvorri, 5, 15, og 30 Watts. Hann er með 4 lampa og er gríðarlega öflugur. Fullt af stillingum og möguleikum. Ef þið viljið kynna ykkur hann betur þá bendi ég á http://www.mesaboogie.com/Product_Info/Lonestar/LonestarSpecial.htm
og hljóðdemo http://www.youtube.com/watch?v=4EQ5S2aFM78
Ég er til í að selja magnarann fyrir raunhæft verð, sem mér finnst vera í kringum 200.000 kr. Endilega segjið ykkar skoðun. Hannn er keyptur hitt í fyrra í USA og kostaði 250.000 kr. kominn til Íslands.
Bætt við 4. júní 2009 - 14:33
hérna er betra hljóðdemo
http://www.youtube.com/watch?v=4EQ5S2aFM78&feature=related