Ástæða sölu er einfaldlega sú að ég hef ekkert við hann að gera. Er kominn útí allt aðrar tónlistarlegar pælingar en ég var í þegar ég keypti gítarinn.
Gítarinn kostaði mig ríflega 110 þúsund krónur með töskunni þegar ég keypti hann en ég er til í að láta hann fara á 70 þúsund krónur. Hann er núna á 599 dollara á music123.com en þegar ég keypti hann var hann 799 dollara.
Ég er til í að skoða skipti jafnvel líka en þá aðallega ef menn eru með Jackson Dinky eða Kelly, Charvel, Peavey V Type, Peavey Vandenburg eða Kramer (þá helst striker).
Hér er meira info um gripinn:
* Mahogany body
* Set mahogany neck
* Bound rosewood fretboard
* Dimebucker at the bridge
* Humbucker at the neck
* Floyd Rose Licensed trem
* Dimebag traction knobs
Hér er mynd af svona gítar:
http://www.themusicfarm.com/pics/dbdf_full.jpg
Tilboð í einkapóst