já þetta er frekar stórt ég viðurkenni það :)
en það er hægt að taka gera þetta:
Unlike the ISD2500 which had an analog input the ISD1600B does not have this input. The inputs are configured for a microphone and not for a standard input signal. This requires a few changes. The unused input (MIC-, pin 7) needs to be decoupled to ground to disable the noise cancellation feature which could interfer with our recording. The signal from the input stage can be fed into the other input (MIC+, pin 6).
The microphone inputs also have an Automatic Gain Control (AGC) feature that adjusts the gain of the internal preamplifier to compensate for different input levels that a microphone would encounter. This feature needs to be disabled so it does not interfer with our recording. The AGC response is set through the AGC pin (pin 12). Connecting this pin to ground not only disables the AGC feature but also sets the internal preamp to it's highest gain level which reduces the need to amplify the signal from the input stage any further (Figure 3).
Málið er bara að ég kann/þori ekki að gera þetta sjálfur..
Annars er ég búinn að taka alveg basic hlutina á þessu í gegn (að soldera það saman og svona -nema partana sem þarf að breyta)
En já, það er alveg rétt, mig langar til dæmis að búa til eitthvað boost með tone control.
Það ætti ekkert að vera erfitt :)
Ég á gamalt lampa útvarp sem er bilað og mig langar geðveikt að nota partana úr því til þess að byggja einhvern þannig (boost/tone) pedal..