Hver kannast ekki við að vilja keira allt i botn í magnaranum á æfingu en nær ekki einu sinni að yfirgnæva trommurnar útaf þessu ogeðslega hljóði sem kallast feedback og er svona iskur og leiðindi.
Ef þú kannast við þetta fáðu þér þá effectabox og minkaðu reverbið alveg niður. Það virkaði algjörlega fullkomlega hjá mér.
Ég er með line 6 magnara og stilli alltaf í insane. svo bara finn eg ekkað gott sound úr effectaboxinu og ég get bókstaflega staðið með allt i botni nema reverbið og eg get stað með gitarinn fyrir framan magnaran án þess að snerta strengina og það heirist ekki eitt einasta hljoð!
Vona að þetta hafi hjalpað einhverjum :D