Sælir félagar.

Ég er hérna með æðislegan, original ´80s, analog delay til sölu.

Ibanez AD-9 heitir kappinn og er falur fyrir 18.000 kr.

Einstakt tækifæri til að eignast hluta af tónlistarsögunni.

hérna er video af reissue pedalnum:

http://www.proguitarshop.com/product.php?ProductID=877&CategoryID=

ps: reissue gaurinn kostar 24.900 í hljóðfærahúsinu

kv Gunni

Bætt við 27. maí 2009 - 00:33
KVIKINDIÐ ER SELT!
"To me a guitar is a guitar and they need to be played. Not be in museums or treated like holy relics." ~Joe Bonamassa~