sæll,
Ég fekk mér svona græju fyrir ekki svo löngu síðan og ég byrjaði á því að stinga þessu í samband á hefðbundinn hátt þ.e.a.s gítarinn í inn´putið á ME-50 og síðan output í innput á magnaranum. Ég var ekki mjög ánægður með soundið sem ég fékk EN þegar ég pluggaði þessu í gegnum effecta loopuna á magnaranum mínum ( Hot rod deluxe ) þá gerðist undur og stórmerki, ÞAÐ FÓR ALLT AÐ SOUNDA ÓGISLEGA, GEÐVEIKISLEGA VEL.
Þá vil ég helst benda á það að drive soundin eru kannski ekki til að hrópa húrra fyrir þegar maður tengir þetta svona en allir hinir effectarnir hljóma æðislega og ég mæli eindregið með því að þeir sem að eiga magnara með effecta loopu spái í þessum gæða grip frá BOSS.
Kv,
Mr Caste