Er með Dean gítar til sölu, veit samt ekki alveg hvaða gerð þetta er. Ég hef átt hann í sirka 1 ár núna og keypti hann af öðrum eiganda. Gítarinn er vel með farinn og lítið um rispur á honum. Ól og taska fylgir með.
Hér er mynd:
http://i.ehow.com/images/GlobalPhoto/Articles/4496904/white-stratocaster-708357-main_Full.jpg
Fann ekki betri mynd en gítarinn er með dökkt fingerboard og það er ekki sveif (whammy bar) á honum.
Verðhugmynd: 15-20 þúsund
Bætt við 25. maí 2009 - 17:47
Hér eru myndir af gítarnum, var að taka þær :)
http://s684.photobucket.com/albums/vv205/synysterschecter/