okkur vantar bassaleikara í metal hlómsveit. Vorum að fá gott húsnæði í hafnarfirði og vipkomandi þarf að vera tilbúinn til að borga leigina með okkur sem yrði örugglega í kringum 5-6 þís á mánuði. bassaleikarinn þarf að eiga sínar eigin græjur helst og vera þá með ágætlega kraftmikið stuff.
Í bandinu eru núna:
Ég á gítar (17)
Breki, söngur (19)
viktor, gítar (18)
sindri, trommur (20)
Erum semsagt að leita að einhverjum á þessum aldri. 17-20.

Breki er í flensborg og sindri var að útskrifast held ég. ég er í FB og viktor er ekki í skóla.

Æfingatíminn sem við verðum líklegast að spila á verður svona sirka 6-7 til 10-11 býst ég við og þá í kringum 2 í viku plús/mínus.

Tónlisitn sem við höfum verið að dunda okkur við er ekkert voða ákveðinn en lög sem við höfum svona byrjað á að covera eru Only for the weak með in flames, Bloodline með Slayer og svo höfum við eitthvað verið að spila Pantera. Stefnt er á einhverskonar thrash/death og mögulega /doom. Ég er búinn að semja eitthvað fyrir okkur sem við erum að fara ap byrja að æfa og það er hægt að hlusta á það hér: www.myspace.com/hoddidarko Lagið heitir Shark attack. Svo eru einhver lög þarna eins og Zombie Cartoon líka ætluð fyrir bandið en samt mjög svona semi. Hún verður allaveg ágætlega hröð tónlistin.

við 4 erum samt tiltölulega nýbyrjaðir að spila saman en það hefur gengið nokkuð vel hjá okkur.

endilega hafið samband við mig í 8455906 (ekki fyrr en á mánudag samt þar sem að ég er í bretlandi) eða Breka í 6906876 (held eg, hann póstar bara sínu rétta númeri ef þetta er vitlaust. Einkapóstar eru vel þegnir.
Nýju undirskriftirnar sökka.