Carlsbro GLX150H
þetta er 150w haus með 2 rásum, bæði um að ræða Drive og Clean til að blanda í rásirnar..
ég er svo með tvö 300w box, GLX 412 A og B box, það er s.s. tvö 300w 4x12" box annað er angled og hitt straight..

eini gallinn er að hringurinn utan um inputið brotnaði þegar einhver séni steig á snúru ámeðan að var verið að prófa magnarann í leyfisleysi en ekkert skemmdist nema plasthringinn og inputið fellur ekkert inn eða neitt

þetta er nú frekar snyrtileg stæða, lítur ekki nema ári eldri en að vera nýtt.. og hljómar bara mjög ágætlega

ég fór fyrir 2 árum held ég það hafi verið með hausinn í viðgerð hjá tónabúðina þar sem að þeirra maður leit á þetta og gerði við smá bilun einhverja og fór eitthvað yfir, svo þetta hljómar eins og nýtt


http://img12.imageshack.us/my.php?image=14052009y.jpg
og hér höfum við afar lélega 2megapixla mynd úr símanum mínum


getið haft samband í síma 869-9399 eða á davidtausen @ gmail.com og jafnvel hérna líka bara..