Sæl veriði!

Ég er 21 árs ('87) og hef verið að leika mér að spila á gítar sjálflærður núna í 3-4 ár. Ég er frekar amature í spilun, ég er mest að spila Metallica riffs (super metallica fan hér á ferð), einnig kann ég eitthvað megadeth og pantera.Hef samt áhuga á flestri tónlist, er til dæmis mikill Chili Peppers fan. Ég er að leita af örðum gítarleikara til að spila með, einhver sem hefur jafn mikinn áhuga og ég á þessum hljómsveitum (og væri ennþá betra ef hinn sá sami sé ekki einhver snillingur á gítar, það yrði bara awkward fyrir mig haha)

Ég hef aldrei spilað neitt almennilega með örðum, en langar rosalega til þess. Ég er ekki taktlaus þrátt fyrir litla kunnátu. :P

Endilega sendu mér línu, annaðhvort hérna eða á msn

meaniac@gmail.com

ROCK ON!